Skapalón
&
Alvogen

Við höfum notið þess að starfa náið með Alvogen frá upphafi og fengið að fylgja þeim í gegnum öran vöxt á alþjóðavísu frá árinu 2011.

Markmiðin eru alltaf skýr, alltaf það besta og fara fram úr væntingum!

Alvogen.com var kosinn Besti sölu- og kynningarvefur fyrirtækis með yfir 50 starfsmenn árið 2013 og var einnig tilnefndur sama ár fyrir bestu útlits- og viðmótshönnun.

Hope for

Alvogen er með eigið hönnunarteymi sem vinnur með hönnun og gerð markaðsefnis en öll úrvinnsla á vefmiðlum, hönnun og forritun er í höndum Skapalón auk reksturs vefumsjónarkerfa. Frá Alvogen og þeirra samstarfsaðilum fáum við oft og tíðum magnað markaðsefni til að vinna úr til framsetningar á vefnum, Content Is King!

ATH! Til að upplifun þín verði sem best af vefnum okkar þá ráðleggjum við þér að uppfæra vafrann þinn, Unknown. Hér getur þú fengið nánari leiðbeiningar.
X